Thursday 19 July 2007

Fyrirlestrar

Var að klára fyrsta fyrirlesurinn minn í Biodiversity and Environment. Fékk nett sjokk í gær þegar ég fór að kíkja í bókina......frekar mörg óskiljanleg orð ;-) Enda búin að fjárfesta í orðabók. Þetta er bara hin hreinasta líffræði eins og er, um þörunga og svifþörunga etc. Aðra hverja viku eru tímar á rannsóknarstofu, og ég á t.d. að krifja frosk!!! Eitthvað sem að ég hef alltaf þakkað fyrir að ég þurfi ekki að gera....ooooojbara. Jamm, svo það verður nóg að gera hjá mér ( í vetur ætlaði ég að fara að segja)
Reyndar held ég að það verði nóg að gera í öllum fögum og ég á að skrifa stuttar og langar ritgerðir, grúppuvinnu og halda stuttan "fyrirlestur". Skólinn bíður upp á mikla möguleika til að leita sér hjálpar, svo ef að ég "fer alveg á limminu" á ég eftir að nýta mér það :-)

Jeg har lige gjort færdig min første "lecture" i Biodiversity and Environment. Jeg fik noget af et sjok i går da jeg kiggede i biology bogen, fordi der var maaaaange ord jeg ikke forstod. Jeg har også købt mig en ordbog ;-) Faktisk er det reneste biology nu, om alger etc. Jeg skal også ind på labaratorium og skære i en frø, så jeg får nok at se til "i vinter" (Det er stadig lidt sjovt at snakke om vinter nu, særlig når det slet ikke er noget vinter-vejr!) Faktisk tror jeg at jeg får travlt i alle fage. Jeg skal både skrive korte og lange opgaver, lave gruppearbejde og mindst et oplæg som jeg glæder mig ikke til... Men skolen byder på alt mulig hjælp som jeg vil benytte mig af hvis jeg er ved at flippe ud!! ;-)

4 comments:

Olga said...

Ekki byrja að kvíða fyrir þessu, mundu að taka bara eitt skref í einu. Þetta hefst allt á endanum.

Þegar ég var í menntó þá var ég að hugsa um að sleppa háskólanum afþví að ég hélt að ég gæti ekki skrifað BS ritgerð. Nú er ég búin með eina slíka og tvær meistarritgerðir.

Gangi þér allt í haginn.

Gugga said...

Thu getur thetta skvisa, engar ahyggjur. Eins og Olga sagdi, one thing at a time.

Sakn GUGGAN

Birna Jonsdottir said...

Fattaði loks hvernig ætti að setja inn comment.
Segi það sama og Olga, bjóst ekki við að geta skrifað b.ed. ritgerð en svo bara tókst það. Ég er nú ekki gáfaðari en svo að það tekur mig viku að átta mig á því hvernig ég set in comment.
Það er ótrúlegt hvað maður skrifað margar ritgerðir á þessum þremur árum og á þeim kemst maður í þjálfun. Gott samt að hafa efnið í lokaritgerð í huga yfir námsárin og safna heimildum. Hlakka bara til "að koma við" hjá þér. Þú þarft að vera dugleg að blogga og selja okkur þá hugmynd að kíkja við.Kv.Birna

Habba said...

Takk stelpur mínar, ég á eflaust eftir að leita til ykkar í vetur
;-)