Saturday 7 July 2007

Finally

Jæja loksins kom ég tölvunni í samband, eftir vandræði með innstungurnar hérna niðurfrá. Ég er orðin ferlega háð netinu fann ég, og mér leið bara eins og ég hefði misst aðra höndina!!! ;-)

Annars vil ég óska föður mínum til hamingju með afmælið í dag. Góður dagur 07.07.2007. Trilljónir að gifta sig og í Sidney verða LIVE EARTH tónleikar t.d. haldnir. Svo pabbi, þú verður að gera eitthvað spennandi.

Ég var að frétta að það flytja inn tvær franskar stelpur til mín þann 17. júlí. Ég verð því að reyna að troða mér eitthvað á unglingana hérna í nágrenninu, eða bara lesa og horfa á tv. hehehe Sofnaði kl. 9 í gærkvöldi, enda vöknuð kl. 6 í morgun. Fór út að hlaupa hálf 8 og því í banastuði. Ætla í búðaleiðangur núna, ætla frekar fleiri ferðir en kaupa of mikið inn.
Hey ég heiti habbainaustralia á skype fyrir ykkur sem hafa :-)

Cheers

Nu har jeg enlig fået det rigtige stik på computeren og derfor i kontakt med omverden igen. Utroligt hvor afhængig man er blevet af nettet.
Fik at vide i morges at der flytter ind to franske piger den 17. juli, så jeg kan måske ruske op i min forfalne fransk ;-)
Så jeg må tilmed at komme ud og se om ikke jeg kan finde nogen at hænge ud med her i weekenden. Orientation starter først på tirsdag, men hvis ikke det lykkes har jeg computeren, bøger og tv. Jeg er så godt som kommet over den store forskel på tiden. Sov 11 timer i førrige nat, og faldt allerede i søvn kl. 9 i går, så i aften må jeg holde mig vågen.

2 comments:

Magga said...

Hæ Habba skvís!

Gott að heyra að ferðin gekk stóráfallalaust og að þú ert komin á áfangastað. Skrýtið að hugsa til þess að þú sért hinum megin á hnettinum! 8-)
Vona að þú hafir það gott. Hlakka til að heyra meira from down under!

Kram og kys frá Køben,
Magga.

Guðbjörg Harpa said...

hæ frænka takk fyrir skypið í gær og til hamingju með pabba gamla í dag :)
knús elska
hafðu það gott :)