Sunday, 20 April 2008

Fyrsta jobbið

Jæja nú er ég búin að vinna í fyrsta skipti í Ástralíu. Fór og plantaði jarðaberjum í gær í 2 1/2 tíma. Það var nú alveg nóg í bili, svona fyrir bakið....hahaha...aumingja liðið sem gerir þetta í nokkrar vikur í einu! En það var gaman að vera haugadrullug og þreytt. Elska skít... eins Siggi Sigurjóns í Dalalífi...guð hann var svo fyndinn!

Jæja annars ekkert, er í ritgerðarskrifum.
Knús Habba

2 comments:

Anonymous said...

Hæ skvís.

Oh, en æðislegt með jarðaberja vinnuna. Ég elska jarðarber.

Hitti Rögnu í Kringlunni fyrir helgi, og hún var hress. Sagði að Alma væri sett á miðvikudaginn í þessari viku, en hún á að eiga strák.

Alltaf svo gaman að lesa bloggið þitt Habba mín, haltu áfram að vera svona dugleg að skrifa.

Gangi þér vel með ritgerðina.

Knús,
Sigga.

Olga said...

Hæ hæ sæta, ohhh hvað ég er farin að sakna þín mikið. Hvað er annars að frétta af jólaplönum, ég væri ekkert smá til í að hitta þig í sólinni og kafa með þér. Annars er ég að fara til Egypt að kafa eftir 1,5 mánuði, hlakka ekkert smá til. Maður verður að halda sér í æfingu.

Knús frá Olgu