Monday 26 May 2008

The Glass House Mountains

Loksins fór ég í smá göngu! Við fórum smá grúppa af krökkum til The Glass House Mountains sem eru bara í hálf tíma frá Sunny Coast og gengum upp á eitt að "fjöllunum" þar. Þau mynduðust við eldgos fyrir milljóna ára og standa bara svona ein og sér upp úr láglendinu. Útsýnið var rosalega flott en ég verð nú að viðurkenna að ég hélt að þetta yrði meiri ganga. Tók okkur ekki nema hálf tíma á toppin. Veðrir var yndislegt og þetta var frábær dagur. Við Lina vorum vel undirbúnar með nesti og alles...en borðuðum það bara þegar að við komum heim ;-)

Endlig tog jeg på en lille vandretur! Vi var en lille gruppe der tog til The Glass House Mountains der er kun halv time fra The Sunny Coast og vi gik op på en af "bjergene". De blev dannet af vulcanisk udbrud millioner af åre siden og de står alene som pikke op fra landskabet. Ret smukt kan jeg fortælle. Nå men vi på Ngung der skulle tage 2 timer men tog kun en halv time tror jeg og jeg må nu indrømme at jeg regnede med lidt hårdere tur... Lina og jeg var rigtig godt forberedt med madpakke som vi spiste da vi kom hjem.. hi hi. Vejret var rigtig smukt og udsigten rigtig dejlig :-)
Þetta er Beerwah sem verður næsta viðfangsefni, hærra og meira klifur! YES!
Dette er Beerwah som bliver vores næste mål!
Já ég varð að fara út á brún, voru 50 metra þverþnípi, ferlega cool!
Ja jeg måtte ud på kanten, det var 50 meter ned, rigtig cool!




No comments: