Friday 2 November 2007

Byrjuð í prófum

Ég fór í fyrsta UNI prófið mitt í gær, og það var bara ágætis upplifun. Mér gekk bara mjög vel að mér fannst ;-) og reikna bara með góðu gengi í markaðsfræðinni. Á þriðjudaginn er svo líffræðin sem verður erfiðari.....það eru svo óendanlega mörg hugtök og kenningar sem þarf að muna. Samt svolítið skemmtilegt fag, kennir manni hve náttúran er rosalega viðkvæm. Það deyja t.d. 27 tegundir (plöntum og/eða dýrum) á hverjum degi! Skemmtilegast fannst mér að kryfja froskinn. Kom sjálfri mér á óvar þar. Fannst það ekkert mál, og ferlega gaman að skoða öll líffærin!!!

Jeg tog mit første UNI examen i går og det var en god oplevelse. Det gik meget godt og jeg regner med god karakter i marketing ;-) På tirsdag har jeg så biology som bliver lidt sværere, det er så mange ting a huske... Det har dog været interesant fag og lærer en hvor skrøblig naturen i virkeligheder er. Der uddør for eksample 27 species (planter og/eller dyr) hver dag!! Jeg syntes det var sjovest at "dissect" frøen! Der overraskede jeg mig selv, men det var så cool at se alle indvoldene og hvordan det hele fungerer sammen!!!

1 comment:

Anonymous said...

Hæ Habba mín.

Gott að heyra að allt gangi vel í skólanum og með prófin. Gangi þér vel með framhaldið.

Það verður næs að fá múttuna og co down under um jólin. Sjálfri hlakkar mig alveg hroðalega til jóla. Get ekki beðið og bara byrjun nóv.

Ciao héðan,
Sigga.