Saturday, 4 August 2007

Mooloolaba


Aaaaaahhh 27 gráður í gær. Við gátum ekki annað en farið á ströndina, og í þetta sinn á Mooloolaba. Hrein paradís. Veðrið frábært og sjórinn æði. Öldurnar voru litlar, svo það var ekki hægt að surfa, en það var gaman að leika sér og synda. :-)
Síðan var blak keppni um kvöldið. Ég er komin í 4 manna lið og nú erum við semsagt í túrneringu sem verður haldin næstu föstudaga. Liði okkar heitir Team Iceland ;-) sem passar einkar vel, þar sem að hin 3 eru öll Þjóðverjar...hehe. Við töpuðum fyrsta leiknum með 2 stigum, en ætlum að æfa og vinna næstu leiki!
Vejret i går var så godt at vi kunne ikke andet end tage på stranden. For denne gang ved Mooloolaba. Solen skinnede, der var 27 grader og vandet var dejligt. Bølgende var ikke helt store nok for at surfe men det var sjovt at svømme og leje i vandet.
I aftes spillede vi Volley Ball. Jeg er nu med i en turnerin som bliver holdt de næste par fredage, og mit hold hedder Team Iceland....hehehe. De andre tre er tyskere! Vi tapte vores første kamp med 2 point, men vi har besluttet os at træne voldsomt og vinde den næste ;-)

l