Já það er bara búið að vera svo gaman.... Á föstudaginn fórum við stelpurnar og lékum okkur í búðunum, rosa flott sumarföt frá Billabong.
Á laugardaginn fór ég með Adam (nágranna) og félögum að horfa á Professional Wake Skate - bretta stráka. Þessi bretti eru ekki eins og venjuleg Wake Boards sem eru með bindingum (eins og snjóbretti) heldur eru þessi bretti alveg flöt og engar bindingar, sem þýðir að það er mikið erfiðara að standa á þeim. Adam á Jetski og hann var að hjálpa þessum proffum sem voru að taka upp video fyrir einhverja mynd. Gaman að fylgjast með, en lang skemmtilegast var þó þegar að ég fékk að sitja með á Jetskinu :-)
Det har været rigtig sjov weekend som startede med en shoppingtur med pigerne i fredags. Det er mange flotte sommertøj fra Billabong.
I lørdags vågnede jeg så tidligt og tog ud med Adam (nabo) og Co til at se på nogle professionelle Wake Skate-ere som skulle optage video for en film. Disse Wake Skate Board er ikke lige som normale Wake Boards som har bindinge som på Snowboards, men ligner mere Skateboards og er derfor meget sværer at "skate" på. Det var skægt at se gutterne men sjovest var det at sidde bag på Jetskien ;-)
Eftir túrinn var svo smalað saman í 3 bíla og við fórum í smá göngutúr. Við vorum nú ekki meira en 20 mínútur á toppinn, þó að hóllinn heiti Mount Coolum...en það var gaman að komast í smá göngu svo ekki sé minnst á útsýnið. Strendurnar eru alveg frábærar.
Eftir turen ved vandet fylte vi 3 biler af mennesker og tog til Mount Coolum...som jeg ville nu ikke kalde bjerg ;-) Det tog os kun 20 minutter at nå toppen, men det var godt at "komme lidt op" igen og ikke mindst se det dejlige udsygt.
Síðan spiluðum við Volley Ball, og ég er öll lurkum lamin á eftir leikinn. Með harðsperrur, marin og blá, með tognaðan fingur og risa bólgu á ristinni eftir að þyngsti gæinn á vellinum hoppaði á mig. Dagurinn endaði svo með grillveislu í garðinum og smá partý hjá nágranannum. Í morgun fórum við svo á ströndina að surfa. Það var nú frekar kalt svo ég fór ekki útí. Ég þarf að kaupa mér blautbúning áður en ég hætti mér útí svona snemma á morgnanna. Ég kom mér bara vel fyrir á ströndinni, pökkuð inn í föt og teppi og naut útsýnisins ;-)
Til sidst spillede vi Volley Ball, og jeg kan godt nok mærke kroppen efter kampen. Jeg har ømme muskler, blå mærker, forstrukken finger og bule på foden efter at største manden på banen hoppede på mig. Efter kamp var der barbecue og en lille fest hos naboen. I morges tog vi så på stranden til at surfe. Jeg hoppede ikke i vandet, det var for koldt i dag. Jeg mangler at købe wetsuit før jeg går i så tidligt om morgenen....men det kommer snart ;-)
No comments:
Post a Comment